Undirskriftalisti: Háhýsi við Undirhlíð - Nei takk!

 

Heildarásýnd Akureyrarbæjar varðar alla bæjarbúa. Þess vegna er deiliskipulagstillaga fyrir Undirhlíðarreitinn þar sem gert er ráð fyrir tveimur 7 hæða háhýsum mál allra Akureyringa. 

Áttu lögheimili á Akureyri og ert mótfallin/n þéttingu byggðar með háhýsum innan um lágreistar byggingar í grónum hverfum? Þá hvetjum við þig til að lesa og skrifa undir athugasemdina/áskorunina sem finna má á slóðinni

http://www.petitiononline.com/undirhl/petition.html

 Leiðbeiningar:

1)smella á "click here til sign petition"
2) fylla út reitina:
Name
e-mail (private er sjálfvalið og merkir að netfang kemur hvergi fram)
Kennitala
Póstnúmer
3) smella á "preview signature"
4) smella á "approve signature"

Veitum bæjaryfirvöldum aðhald! Íbúalýðræðið á að vera virkt alla daga ársins, ekki bara einn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband