Búið er að afhenda mótmælin og nú er bara að bíða og vona

Hermann Jón tók við undirskriftarlistum en á netinu skrifuðu undir 259 Akureyringar.  Á mótmælalista sem gengið var með í hús skrifuðu 249 Akureyringar.  Eitthvað var um að sömu aðilar væru að skrifa undir á báðum stöðum enda um mismunandi mótmæli.

Við viljum þakka öllum sem skrifuðu undir mótmælin og hjálpuðu okkur.

Baráttukveðjur, "Öll lífsins gæði?"

 Undirhlíð-Miðholt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband