3.5.2008 | 02:29
Búið er að afhenda mótmælin og nú er bara að bíða og vona
Hermann Jón tók við undirskriftarlistum en á netinu skrifuðu undir 259 Akureyringar. Á mótmælalista sem gengið var með í hús skrifuðu 249 Akureyringar. Eitthvað var um að sömu aðilar væru að skrifa undir á báðum stöðum enda um mismunandi mótmæli.
Við viljum þakka öllum sem skrifuðu undir mótmælin og hjálpuðu okkur.
Baráttukveðjur, "Öll lífsins gæði?"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2008 kl. 16:25 | Facebook