16.4.2008 | 09:28
Undirskriftasöfnun í fullum gangi
Við sem stöndum að samtökunum Öll lífsins gæði? finnum að mikill meirihluti þeirra sem látið hafa í ljós álit sitt á byggingu háhýsa við Undirhlíð er andvígur byggingu þeirra.
Við hvetjum alla sem þetta lesa og ekki hafa skrifað undir undirskriftalistann sem er í gangi að smella á slóðina hér fyrir neðan, lesa athugasemdina/áskorunina til skipulags- og bæjaryfirvalda og skrifa undir ef þeir vilja taka þátt. Góðar leiðbeiningar um undirskriftaferlið fylgja með hér fyrir neðan:
http://www.petitiononline.com/undirhl/petition.html
Leiðbeiningar:
1)smella á "click here til sign petition"
2) fylla út reitina:
Name
e-mail (private er sjálfvalið og merkir að netfang kemur hvergi fram)
Kennitala
Póstnúmer
3) smella á "preview signature"
4) smella á "approve signature"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook